Menntun á netinu

Noroff - School of technology and digital media – fjarnám í hæsta gæðaflokki

Við erum...

Noroff er norskur háskóli viðurkenndur af norska menntamálaráðuneytinu. Við bjóðum upp á gráður sem eru í takt við þarfir atvinnulífsins. Markmið okkar er að bjóða nemendum upp á hágæðanám sem nýtist þeim í starfi og færir þeim samkeppnishæf laun. Allar okkar námsbrautir eru þróaðar í nánu samstarfi við fyrirtæki í viðeigandi atvinnugreinum.

Við bjóðum...

Noroff býður eins- og tveggja ára diplómanám sem og nám á háskólastigi. Við erum með stúdentagarða víða um Noreg en leggjum mesta áherslu á fjarnám. Fjarnám Noroff veitir þér aðgang að efnisríkri kennslu með raunhæfum verkefnum sem öll tengjast atvinnulífinu. Hjá okkur starfar einvalalið alþjóðlegra kennara sem býr yfir mikilli þekkingu og reynslu. Þú færð aðgang að ýmsu námsefni, kennslumyndböndum, æfingum, verkefnum og spjallsvæði fyrir nemendur. Við stillum upp vikulegri námsáætlun sem þú fylgir og er námið því samspil sjálfstæðra vinnubragða og samskipta við kennara og aðra nemendur. Uppbygging fjarnámsins er á þá vegu að nemendur og kennarar eru í miklum samskiptum sín á milli í gegnum fjarnámskerfið. Allt nám fer fram á ensku.

Varðandi námið...

  • Hægt er að skrá sig í nám hjá Noroff fjórum sinnum á ári; í janúar, mars, ágúst og október
  • Hægt er að vera í fullu námi eða taka það á hálfum hraða
  • Fullt nám er lánshæft hjá LÍN

 

Þeir sem ljúka tveggja ára diplómanámi hjá Noroff geta bætt við sig einu ári í eftirfarandi skólum og lokið þannig bachelor gráðu.

Nánari upplýsingar veitir: Denne e-postadressen er beskyttet mot programmer som samler e-postadresser. Du må aktivere javaskript for å kunne se den.

Talsmaður Noroff Education á Íslandi er Þór Clausen, netfang Denne e-postadressen er beskyttet mot programmer som samler e-postadresser. Du må aktivere javaskript for å kunne se den.

Network and IT Security, vocational study

Two-year programme

Network and IT Security

Hands-on IT programme that teaches you how to combat hacking and cybercrime, while using AI tools to address security challenges. The growing demand for IT security offers excellent career opportunities.

Online

Oslo, Bergen, Stavanger

Read more
Front-end-development study program in Oslo, Bergen and Kristiansand and online
 

Two-year programme

Front-end Development

The technology education where visual design meets coding, web, and UX design. The high demand for front-end developers opens doors to a diverse career in IT and design.

Online

Oslo, Bergen

Read more
Digital Marketing study program in English

One-year programme

Digital Marketing

Become a digital marketer and create measurable results through online ads, content marketing, SEO and AI tools. The programme focuses on strategic online marketing, analytics and social media.

Online

Oslo, Bergen

Read more
Graphic Design study programs in Norway
 

Two-year programme

Graphic Design

The programme offers hands-on training that develops both creative and strategic visual communication skills. Through real-world projects, you'll gain practical experience that equips you for immediate entry into the workplace.

Online

Oslo, Bergen, Stavanger, Kristiansand

Read more
Network and System Administration

One-year programme

Network and System Administration

The demand for skilled system administrators has never been greater. You will learn how to manage and operate data networks and servers, and how to use AI tools to monitor networks, predict issues, and strengthen IT security.

Online

Oslo, Bergen, Stavanger

Read more